Nú hefur stytt upp og því er tilvalið að nýta góða veðrið og ferska loftið til að skella sér í rathlaup. Ræsing er við Þróttaraheimilið milli kl. 17 og 18. Í boði verða tvær brautir; löng (4,2 km) og stutt (2,4 km). Laugardalurinn er sérstaklega hentugur fyrir byrjendur í rathlaupi. Allir hjartanalega velkomnir. Óli og Fjölnir sjá um hlaupið en brautargerð var í höndum Salvars.
Rathlaup í Laugardal fimmtudaginn 11. október 2012
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.