Ratlaupfélagið Hekla

Hekla fær 3. verðlaun í hugmyndasamkeppni um Öskjuhlíðina

Rathlaupafélagið Hekla lenti í 3. sæti í hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar um nýtingu Öskjuhlíðar. Hugmyndin var að setja upp varanlega rathlaupabraut sem gæti nýst almenningi, skólum á svæðinu og ferðamönnum. Nánar er fjallað um tillögurnar sem fengu viðurkenningu á heimasíðu Reykjavíkurborgar.

http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-757/521_read-33249


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply