Ratlaupfélagið Hekla

Tíma úr hlaupinu við Háskólann

Þrátt fyrir kólandi veður var hópur manna mættur í rathlaup síðasta fimmtudag. Þrátt fyrir hlauparar félagsins séu vanir rathlauparar gera þeir samt sem áður mistök og því eru nokkuð óvænt úrslit í lengstu brautinni. Það styttist í meistarmótið sem verður haldið 21. október í Heiðmörk og við hvetjum sem flesta til að taka daginn frá en við munum vera með keppnismiðstöð við Torgeirsstaði. Næsta hlaup verður í Elliðaárdal næsta komandi fimmtudag.

Hér eru tímarnir út hlaupinu við Háskólann.

Heildartímar/ Milliímar


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply