Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup á morgun í Laugardal

Minni á rathlaupsæfingu á morgun í Laugardal þar sem boðið verður upp á minnisrathlaup. Það felst í því að rathlauparinn fær ekki kort en í staðinn er lítið kort á hverri stöð sem sýnir staðsetningu þeirrar næstu. Þannig verður rathlauparin að muna leiðina.
Að venju er hægt að mæta frá kl 17 – 18 og mæting er við Þórsheimilið.

Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply