Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr hlaupinu í Heiðmörk

Veðrið lék við hlaupara í Heiðmörk í dag. Það var mikið um bláber á svæðinu og freistuðust sumir hlaupara til að næla sé í nokkur bláber meðan stefnan var tekin á næsta póst. Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

Löng braut (3,7 km):

  1. Gísli Jónsson (39:05)
  2. Baldur Eiríksson (47:06)
  3. Dagur Egonsson (62:07)
  4. Skúli (66:00)

Barnabraut (1,3 km):

  1. María Margrét Gísladóttir, 1-2 sæti (21:54)
  2. Mattías Andri, 1-2 sæti (21:54)
  3. Iðunn María, 3 sæti (37:23)

Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply