Ratlaupfélagið Hekla

Úrslitin úr Vífilsstaðarhlíðinni, 26. ágúst 2012

Það var metþáttaka í barnabrautina í Vífilisstaðahlíðinni en það hefðu mátt mæta fleiri til þess að hlaupa erfiðu brautina. Hún var mjög fín eða eins og einn hlauparinn (eða eini hlauparinn sem hlaup erfiðu brautina) orðaði þar “einn af hápunktum ferðarinnar [til Íslands]”.

Veðrið lék við þáttakendur en mikil berjaspretta gerði það erfitt að hlaupa hratt yfir, enda freistandi að stoppa og fá sér.

Hér koma úrslitin: Heildartími/Millitími


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply