Ratlaupfélagið Hekla

Blaut úrslit frá Ullarnesbrekkur 23. ágúst 2012

Hér koma svo úrslitin frá Ullarnesbrekkum. Skúli brautargerðarmaður varð að ósk sinni og það ringdi all hresslega. Að vísu bara þegar Skúli var að setja út brautina. Annars var bara gott veður þó allt hafi verið mjög blautt og mikið í ánni sem þurfti að vaða nokkrum sinnum. Salvar var að læra að  nota áttavitann sem skýrir tímann sem hann tók í hlaupið.

Úrslit / Millitími


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply