Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá 16. ágúst-HÍ og miðbær

Það voru frábærar aðstæður fyrir hlaup á þessum fallega og hlýja degi sem verður örugglega hlýjasti dagur þessa árs í Reykjavík. Allt gekk vel og allir komu heilu og höldnu í mark.

Heildartímar / Milltímar

Löng-4 km:

1. 15:12    Felix Spaeth

2. 17:57    Gísli Örn

3. 18:26    Skúli

4. 18:46    Fjölnir Guðmundsson

5. 19:11    Gísli Jónsson

6. 19:20    Baldur

7. 24:43    Inga Ævars

 

Stutt-2,4 km:

1. 30:56    Soffía Magnúsdóttir


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply