Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup fimmtudaginn 16. ágúst-Ræsing við Þjóðminjasafnið

Það er spáð sól og blíðu og megafjöri á fimmtudaginn þegar það verður boðið upp á rathlaup við Háskólann og miðbæinn. Tvær brautir verða í boði, 4 km og 2,4 km. Þetta er tilvalið hlaupasvæði fyrir byrjendur. Ræsing verður milli kl. 17 og 18. Mæting er fyrir sunnan Þjóðminjasafn Íslands (sjá mynd). Allir hnakkar og skinkur landsins eru hvött til að mæta! P.s. ekki gleyma sólarvörninni.

Kveðja,

Salvar Geir.

 

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply