Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupsæfing í dag 9. ágúst

Í dag verður rathlaup í Öskjuhlíð. Ræst verður milli klukkan fimm og sex frá Perlunni.
Boðið verður upp á létta braut sem allir ættu að ráða við og aðra sem er meira krefjandi.
Ég hvet alla hlaupara að mæta og hressa sig við, og reyndar allt útivistarfólk að koma og njóta hollrar útiveru. Það má til dæmis ganga brautirnar.
Heklufólk, mætið og takið vin með.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply