Ratlaupfélagið Hekla

Næstu rathlaupsæfingar

Á fimmtudaginn verður rathlaupsæfing á Klambratúni sem er opin á milli kl 17:00 – 18:30. Klambratún er þægilegt svæði fyrir byrjendur og börn til að taka sín fyrstu skerf í rathlaupi. Frítt að prófa og opið öllum. Hlaupið hefst við Kjarvalstaði.

Næsta laugardag verður rathlaup í Mosfellsbæ í tengslum við UMFÍ 50 + mót. Hlaupið er opið frá kl 11:00 til kl 13:00. Hlaupið hefst við Íþróttamiðstöðina við Varmá og má sjá á korti hér.

Nánari upplýsingar um rathlaup er finna undir hlekknum fróðleik


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply