Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup á Háskólasvæðinu

Næst komandi fimmtudag verður rathlaup á Háskólasvæðinu og hefst hlaupið við Öskju, Sturlugötu 7 (sjá kort). Að þessu sinni verður boðið upp á tvær brautir stutta (1,5 km) og langa (4 km). Báða brautirnar eru tiltölulega einfaldar og þægilegar fyrir byrjendur. Upplýsingar fyrir byrjendur er að finna hér. Kostnaður er 500 en frítt að prófa og skráning fer fram á staðnum.

Brautin er opin frá kl 17:00 til 18:30. Allir velkomir


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply