Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá Heiðmörk, sunnudaginn 13. maí 2012

Þrátt fyrir að fjölmiðlar væru búnir að hræða líftóruna úr almenningi með spám um vont veður þennan dag þá var góð mæting í rathlaupið í Heiðmörk. Tólf manns mættu og hlupu í góðu veðri, þótt hitinn hefði mátt vera aðeins meiri. Hér koma úrslitin:

Heildartími/Millitími


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply