Ratlaupfélagið Hekla

Fjölskyldu og Stigarathlaup í Öskjuhlíð

Á fimmtudaginn (uppstigningardag) verður rathlaup í Öskjuhlíð. Það er spáð góðu veðri og margt í boði sem hentar allri fjölskyldunni – tvær aðveldar brautir (1 og 2 km), rathlaupsleikir og stigarathlaup (29 póstar/60 mín).

Hlaupið er frá bílastæðinu norðan meginn við Perluna, sjá nánar á korti. Hægt er að mæta á milli kl. 12 og 14.

Hlaupin eru öllum opin og skráning fer fram á staðnum. Þátttaka í hlaupinu er 500 kr en það er frítt að prófa í fyrsta skiptið.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply