Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit hlaupsins í Laugardalnum 10. maí

Hér kom úrslitin frá hlaupinu 10. maí síðasta fimtudag í Laugardalnum. Það kom hópur frá KFUM og KFUK og tók þátt í hlaupinu og þau stóðu sig bara vel þótt sumir hafi villst dálítið eða gleymt að stimpla sig inn á suma póstana. En það getur einnig komið fyrir reyndari hlaupara eins og sjá má á úrslitunum.

Heildartími/Millitími


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply