Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Heiðmörk næsta sunnudag

Næst komandi sunnudag frá kl 12 – 14 verður boðið upp rathlaup í Heiðmörk. Hlaupið verður frá Borgarstjóraplani (kort) Veðurspáin fyrir sunnudaginn er ágæt því ekki mun rigna og hitastigið verður um 6°C. Því er tilvalið að skella sér í Heiðmörk hlaupa rathlaup þar sem boðið verður upp þrjár brautir: byrjenda, meðal erfið og erfið. Rathlaup er frábær leið til að hreyfa sig og njóta náttúrunnar um leið.

Hér eru upplýsingar fyrir byrjendur

Sjáumst hress og kát

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply