Ratlaupfélagið Hekla

Tímar frá síðustu æfingu í Öskjuhlíð

Í fyrsta rathlaupi sumarsins var gott veður og einnig var mætingin góð. Það voru 23 sem mættu á æfinguna og að þessu sinni var byrjendabrautin vinsælust. Rathlaupsfélagið Hekla stefnir að því að bjóða upp á byrjendabrautir í sumar og einnig stendur til bjóða sérstaklega upp á rathlaupskennslu fyrir 8 ára og eldri.

Hér má sjá tímana úr hlaupinu en hörð keppni var í erfiðu brautinni og byrjenda brautinni.

Tímar / Millitímar


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply