Þar sem styttist í upphaf rathlaupstímabilsins ætlar rathlaupsfélagið að bjóða uppá sunnudagsmorgun æfingu í Gálgahrauni ef næg þátttaka næst.
Ef 10 manns skrá sig fyrir laugardag verður boðið upp á rathlaupið sem felur i sér þrjár stuttar (1km) brautir í hrauninu. Lagt er upp með að taka allar brautirnar í einum rikk en einnig má bara taka eina.
Hægt er að mæta á milli kl 10 og 11 á sunnudaginn og það kostar ekkert.
Sjá staðsetningu á korti
Skrá fer fram hér.
https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dDB3djhaTEJOUmlCNkU5QjRoZ3A5cnc6MQ
Vonumst til að sjá sem flesta
Bestu kveðjur,
Gísli Örn
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.