Ratlaupfélagið Hekla

Dagskrá sumarsins

Nú er búið að setja saman dagskrá sumarsins. Ábyrgðarmenn eru beðnir að athuga hvort þeir komast á settum tíman annars eru þeir beðnir um að skipta innbyrðis og í framhaldinu tilkynna það til Gísla eða Christian. Nú hefur verið tekið upp sú nýbreytni að vera með ákveðna staði sem upphafsstaði og upplýsingar um staðsetningarnar verður að finna í dagatalinu á heimasíðunni fljótlega.

Skipuleggjendur eru hvattir til að kíkja á brautargerð og í framhaldinu skila því inná dropboxið eða senda á gbragason@gmail.com

Rathlaupsdagskrá


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply