Dyggustu meðlimir rathlaupsfélagsins mættu í göturathlaup um Bústaðahverfið. Í boði voru 18 póstar en engum tókst að ná þeim öllum. Hlaupið var samtals um 10 km. Því miður tókst skipuleggjanda að láta út nokkra pósta á vitlauan stað miðað við kortið og eru keppendum bætt það upp. Póstur 40, 36, 37, og 33 voru ekki nákvæmlega á réttum stað miðað við kortið. Fyrir hvern póst fengust 10 stig og fyrir hverja byrjuðu mínútu fram yfir voru 10 mínus stig. Hlaupið var í 60 mínútur
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.