Ratlaupfélagið Hekla

Nætur rathlaup

Næsta fimmtudag 26. janúar verður boðið upp á nætur rathlaup í Laugardal á nýju stækkuðu korti. Hægt er að mæta á milli kl 19 og 20 um kvöldið fyrir framan við innganginn í  sundlaugina í Laugardal og kostar ekkert að taka þátt.

Veðurspáin er góð en má búast við því að nokkur snjór liggir yfir öllu þannig þetta verður mikið þrekhlaup. Til að geta lesið kortið er nauðsynlegt að vera með höfuðljós

Hlökkum til að sjá sem flesta

Rathlaupsfélagið Hekla


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply