Ratlaupfélagið Hekla

Hjálparsveit skáta í Garðabæ í rathlaupi

Meðlimir hjálparsveitar skáta í Garðabæ fóru í rathlaupsþjálfun síðasta laugardag í Vífilsstaðahlíð. Þetta var öflugur hópur sem átti ekki miklu erfiðleikum með að rata á milli póstanna. Rathlaup er orðin fastur liður í rötunarþjálfun nýliða hjá sveitinni og nú hefur sú hugmynd komið fram að halda Íslandsmót í björgunarsveita í rathlaupi næsta sumar.
Hér má sjá árangur meðlima HSG á laugardaginn.
Heildartímar / Millitímar


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply