Ratlaupfélagið Hekla

Blautustu úrslit ársins?

Rathlaupið á Háskólasvæðinu fór hið besta fram þó að það rigndi látlaust og Vatnsmýrin væri vel blaut. Þátttakendur voru fáir, aðeins sex, og völdu allir lengri brautina. Úrslit má sjá hér:
Úrslit / Millitímar

Millitímaskráin er nú rétt en í fyrstu útgáfu af henni vantaði einn póst, nr. 10 (40).
gh.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply