
Næsta rathlaup er á Háskólasvæðinu (og í Vatnsmýri og Hljómskálagarði) fimmtudaginn 29. september og að vanda er hægt að byrja hlaupið hvenær sem er milli 17:00 og 18:30. Rásmark er við Háskólatorg, sjá myndina hér til hliðar.
Velja má um tvær brautir, 3,5 km og 2,1 km. Báðar brautirnar verða að teljast fremur auðveldar og heppilegar fyrir byrjendur, einkum sú styttri.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.