Ratlaupfélagið Hekla

Næstu rathlaup

Öskjuhlíð
Næsta fimmtudag 22. september er boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð við Háskólann í Reykjavík. Sjá nánari staðsetningu með því að klikka á myndina. Hægt er að mæta á milli kl 17 og 18:30. Boðið verður upp á sérstaka æfingu sem nefnist línurathlaup en einnig verður boðið upp á langa og stutta braut . Frítt að prófa annars 500 kr.
Allir velkomnir.

Borgarnes – Sunnudaginn 25. sept
Rathlaupsfélgið býður upp á rathlaup í Einkunnum við Borgarnes. Lagt verður af stað kl 10:00 og er mæting í Jötunheima, Bæjarbraut 7 fyrir þá sem ætla að sameina í bíla. Um verður að ræða stigarathlaup sem á að taka 45 mínútur. Áætluð heimakoma í bæinn aftur er milli kl 14:00 – 15:00. Þeir sem hafa áhuga því að sameinast í bíla eru beðnir um að skrá sig hér.


Posted

in

by

Tags:

Comments

One response to “Næstu rathlaup”

Leave a Reply