Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Laugardalnum, 15. sept. 2011

Mæting á æfinguna var góð þrátt fyrir lítils háttar rigningu. Hress hlaupahópur mætti og voru flesti ef ekki allir að prófa rathlaup í fyrsta sinn.
Viljum minna á næsta hlaup sem fer fram í Öskjuhlíð fimmtudaginn 22. september. Nánari upplýsingar munu birtast á síðunni þegar nær dregur.

Úrslit/Millitími


Posted

in

by

Tags:

Comments

One response to “Úrslit úr Laugardalnum, 15. sept. 2011”

Leave a Reply