Það var fáment en góðmennt í hlaupinu í dag, þrátt fyrir eindæma veðurblíðu. Allir hlaupara náðu að klára sínar brautir með sóma og sumir tóku tvær brautir upp á gamanið. Mikil berjaspretta mun einnig hafa tafið einhverja, sérstaklega ungu keppendurna.
Úrslit úr Heiðmerkurhlaupinu 11. sept
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.