Næsta sunnudag 11. september er boðið upp á rathlaup í Heiðmörk. Mæting er við Furulund og má sjá nánari staðsetningu með því að klikka á myndina. Boðið verður upp á þrjár brautir löng erfið, stutt erfið og létta braut. Hægt er að mæta á milli kl 11 og 12:30. Frítt að prófa annars 500 kr. Allir velkomnir.
Rathlaup í Heiðmörk á sunnudag
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.