Ratlaupfélagið Hekla

WOC Heimsmeistaramótið í rathlaupi

Núna stendur yfir heimsmeistaramótið í rathlaupi í Frakklandi. Signe Soes frá Danmörku sem hljóp á ICE-O var fyrst í sínum flokki í undanúrslitum í langri vegalend og í úrslitum var hún í 7. sæti. Hér má sjá úrslit í undankeppninni

Elise Egseth frá Noregi sem héld fyrirlestur um afreksíþróttamenn í vetur var 12 sæti í sprett vegalend í úrslitum. Í karlaflokkur í sprett vegalend vann Daniel Hubmann sem hélt fyrirlestur fyrir Gumma og Rakel á O-Ringen.

Hér má finna úrslit úr hlaupunum ásamt kortum af leiðunum.

Hér má sjá 3D kort tvinnuð saman við myndband. Mjög flott hvernig þetta er gert og skemmtilegt að sjá hver hlauparanum gengur að finna póstana.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply