Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í miðbænum

Í tilefni afmæli Reykjavíkurborgar er næsta rathlaup í miðbæ Reykjavíkur. Boðið verður upp á að hlaupa tvær mismunandi brautir um miðbæinn. Mæting við Austurvöll er einhverntíman á milli 17:00 og 18:30. Frítt fyrir byrjendur


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply