Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá Klambratúni

Í gær var haldið skemmtilegt hlaup á Klambratúni og var gaman að sjá ný andlit. Nokkrir póstar voru vefjast fyrir einhverjum og í birtum úrslitum er þeir því DQ (disqualified). Veðrið var hið besta og vonandi sjáum við sem flesta næsta fimmtudag í Öskjuhlíð.

Hér má sjá úrslit og millitíma


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply