Fimmtudaginn 7. júlí var boðið upp á frekar þægilegt hlaup í Laugardalnum í blíðskaparveðri. Aðeins 7 manns hlupu og greinilegt var að margir eru í sumarfríi eða eru að jafna sig andlega eftir ICE-O 🙂 Úrslit eru eftirfarandi:
1. sæti- 15:37 Markus
2. sæti- 17:36 Christian Petter
3. sæti- 18:48 Gísli Örn
4. sæti- 22:18 Fjölnir Guðmundsson
5. sæti- 33:40 Guðmundur Hafsteinsson
31:46 Sveinn Hákon Harðarson- Fór á ranga stöð.
34:26 Ólafur Eysteinn Sigurjónsson- Fór á ranga stöð.
Svo minnum við á hlaupið á fimmtudaginn í Heiðmörkinni.
Sjá nánar fyrir neðan:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.