Ratlaupfélagið Hekla

Næsta hlaup fimmtudaginn 14. júlí

Boðið verður upp á tvær brautir í Heiðmörk. Önnur brautin er mjög auðveld byrjendabraut og hin heldur erfiðari.
Ræst verður á milli 17 og 18:30 frá hinum sívinsæla Furulundi.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply