Ratlaupfélagið Hekla

Undirbúningsfundur fyrir ICE-O

Kæru félagsmenn

Eins og flestir vita verður haldið næstu helgi alþjóðlegt rathlaupsmót hér á landi sem nefnist ICE-O og verða þáttakendur yfir 100 talsins. Við þurfum á ykkur hjálp að halda á mótinu og boðum því til undirbúningsfundar fyrir ICE-O næstkomandi miðvikudag 29. júní kl 20 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ. Þar verður farið yfir hlutverk hvers og eins í undirbúningi fyrir keppnina.

Gaman væri að sjá sem flesta.

Bestu kveðjur,
Stjórnin


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply