Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup við Háskóla Íslands

Næsta fimmtudag á milli kl 17 og 18:30 er boðið upp á rathlaup við Háskóla Íslands. Hlaupið er að þessu sinni Flying mile þar sem hlaupin er ein míla (1,6 km) og fáir póstar (8) eru í brautinni. Einfalt hlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Mæting við Öskju.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply