Ratlaupfélagið Hekla

Kortagerðar námskeið um helgina

Við fáum Grænleskan kennara til okkar um helgina. Hann hefur verið að hana og gera brautir í Grænlandi og tengist okkur í gegnum NATLO.

Hann kemur á laugardaginn en námskeiðið er á sunnudag og mánudag.

Við hvetjum alla til að skrá sig. Það er ókeypis að taka þátt. Okkur gefst þá líka tækifæri til að ræða saman um ICE-O, klúbbinn og allt hitt sem þarf alltaf að ræða.

Smelltu hér til að skrá þig. Það er líka í lagi að taka þátt í námskeiðinu að hluta eða bara fara með okkur út að borða á sunnudagskvöld.

Námskeiðið fer fram í Garðabænum. Jötunheimum að Bæjarbraut 7. Nánari tímasetning er á skráningarforminu.

Munum svo að skrá okkur á ICE-O. Það er gert hér á síðunni.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply