Ratlaupfélagið Hekla

Hlaup á morgun fimmtudag 2. júní

Þá er komið að næsta hlaupi hjá okkur. Það verður á morgun þann 2. júní. Þar sem að þetta er frídagur langar okkur að byrja fyrr. Það verður því ræst á milli 14:00 og 16:00.

Í boði verða tvær brautir. Löng gangarathlaupsbraut (sjá hér) og stutt hefðbundin braut.

Ræst verður frá Perlunni.

Race tomorrow (Thursday). Starting from the Pearl between 14:00 and 16:00.

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply