Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup um helgina

Það verður nóg að gera um helgina.

Á Laugardaginn verður hlaupið Street-O í Grafarvoginum. Við ræsum frá Gufunesbæ á milli klukkan 10 og 13.

order propecia online

Auðvelt hlaup (en samt skemmtileg nýjung) þar sem hlaupið verður í hverfinu. Kortið sýnir bara götur og stíga þannig að þetta getur líka hentað barnavagnafólki, fjölskyldum og byrjendum.

Á Sunnudaginn verður hlaupið í Elliðárdal. Það er sömu leiðis hlaup sem að er hugsað fyrir okkur til að taka fjölskylduna með. Gefa okkur meiri tíma til að ræða saman fyrir og eftir hlaup og kynnast betur. Frábært fyrir byrjendur til að koma og prófa í rólegheitum án þess að allir hinir séu á þönum. Ræsti verður á milli 11 og 12:30 við austurenda hituveitustokksbrúarinnar. Það er neðst í dalnum við hliðina á stóra brúna húsinu (gömlu rafstöðinni).

Sjáumst um helgina og munum að taka vini með.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply