Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Vatnsmýrinni 19. maí

Fimmtudaginn 19. maí er hægt að hlaupa rathlaup í Vatnsmýrinni. Í boði verða þrjár brautir. Aðalbrautin er stigabraut með fjölda stöðva sem skila mismunandi fjölda stiga. Tími er takmarkaður og í valdi hvers keppanda að velja hvaða stöðvar skal finna og í hvaða röð.
Einnig eru tvær klassískar brautir í boði, stutt og löng. Eitthvað við allra hæfi.

Fyrsta hlaup er ókeypis.

Ræst verður á milli 17:00 og 18:30 frá austurenda Öskju, náttúrufræaðahúss Háskóla Íslands.

Rathlaupstart 19. maí 2011
Rásmark 19. maí 2011

Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply