Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup með íþróttafélagi heyrnalausa

Síðasta fimmtudag var haldið rathlaup Laugardal með íþróttafélagi heyrnalausa og hér má sjá úrslitin úr því hlaupi http://rathlaup.is/dagskra/urslit/

Félagið hefur fjárfest í SPORTident rafeindabúnaði fyrir tímatöku og stöðvamerkingu og var búnaðurinn prófaður í fyrsta skipti síðasta fimmtudag. Búnaðurinn var keyptur fyrir styrk frá Norðurlanda rathlaupssamböndunum og því má segja að Ísland sé komið kortið í rathlaupsheiminum. Félagar í íþróttafélagið Heyrnalausa


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply