Ratlaupfélagið Hekla

Kynningarathlaup og kennslukvöld

Nú fer að líða að sumardagská félagsins byrjar. Við höfum fengið í hendurnar fullkomin rafeindabúnað frá SPORTident sem leysir af hólmi klemmurnar og skorakort. Af því tilefni langar okkur að bjóða til kynninga rathlaups með nýja rafeindabúnaðinu í Laugardalnum næsta fimmtudag á milli 17 – 18. Boðið verður upp á tvær brautir, stutt og meðal löng. Ræst er frá innganginum við Grasagarðinn.

Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Nú er komið að því að búa til braut fyrir hlaupin í sumar og vinsamlegast búið til ykkar braut samkvæmt dagskrá og mætið með hana um kvöldið.

Hér má sjá frétt um það að SPORTident hafi selt búnað til Íslands


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply