Ratlaupfélagið Hekla

Spennandi dagskrá í vikunni

Elise Egseth, annar af fyrirlesaranna að keppa í heimsmeistaramótinu 2010

Við minnum á spennandi dagskrá þessa vikuna:

9. Mars, fyrirlestur um rathlaup, þjálfun og hlaupaþjálfun í Laugardalnum.
klukkan 20:00 býður Hekla, ÍSÍ og ÍBR upp á spennandi fyrilesara frá Noregi. Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að Smella hér.

12. mars verður boðið upp á opna æfingu í Öskjuhlíðinni.

Í tilefni þessa að Norðmennirnar Per Arne og Elise eru að koma til landsins til að kynna rathlaupsíþrótta hefur Rathlaupsfélagið Hekla ákveðið að bjóða upp á rathlaupi í Öskjuhlíð laugardaginn 12. mars milli kl 10 og 12. Mæting er við Hótel Loftleiðir. Boðið verður upp á þrjár leiðir: byrjenda, miðlungs og erfið. Viðburðurinn er opin öllum og er ókeypis.

Sjáumst og munið að taka alla með!


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply