Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ.
Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld þar sem farið er í grunnatrði í brautargerð.
Á milli hlaupaæfingar og kennslukvölds verður hægt að fara í sund í Garðabæjarlauginni og um kl 19:00 verður boðið verður upp á kvöldmat fyrir 500 kr í Jötunheimum. Gott er að vita um þátttöku en það má láta Gísla Örn vita með pósti á gbragason@gmail.com
Við hvetjum félagsmenn til að mæt
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.