Kæru félagsmenn
Ákveðið var á meistaramótinu að halda áfram að hittast á fimmtudögum í vetur og vera með hefðbundar hlaupaæfingar í bland við rötunaræfingar.
Næsta fimmtudag, 11. nóvember kl 17:00 verður haldin hlaupaæfing og að þessu sinni ætlum við að byrja við Jötunnheima sem eru við Bæjarbraut 7 í Garðabæ.
Við stefnum á að hlaupa í um klukkutíma og síðasta hálftíman ætlar Christian að kynna æfingadagskrá vetrarins.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Bestu kveðjur,
Stjórn Heklu
p.s. Hér má sjá umfjöllun um meistarmótið í þættinum Sprotið á RÚV http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4567967/2010/11/09/
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.