Fyrirlesara frá félaginu munu taka þátt í skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins. Þeir verða þar ásamt Gunnlaugi Júlíussyni ofurhlaupara og þríþrautarhlaupurunum Ásdísi Kristjánsdóttur, Gísla Ásgeirsyni, Trausta Valdimarsyni og Vigni Þór Sverrissyni.
Við hvetjum alla félagsmenn til að koma og hlíða á áhugaverð erindi og að sjálfsögðu til að nota tækifærið sem Reykjavíkur Maraþonið er og æfa sig aðeins.
Frekari upplýsingar er hægt að finna á síðu maraþonsins með því að smella hér
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.