Ratlaupfélagið Hekla

Skolinn buinn og keppni a morgun

Nu erum vid Rakel buin i skolanum og komid ad thvi ad taka thatt i O-Ringen. Vid forum a sidustu aefinguna i dag og gekk mun betur en i gaer svo ad vid erum ekki eins stressud og annars. A morgun verdur fyrsti afangi i keppninni en vid verdum i skogjinum med 5000 odrum en thad eru um 15000 thatttakendur a O-Ringen i ar.

Rakel fekk ad ganga med islenska fanan i skrudgongunni i dag og verda thannig alvoru fulltru okkar her i Sverge.

Kv

Gummi


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply