Ratlaupfélagið Hekla

Frettir fra O-ringen

I dag var fyrsti aefingadagurinn a O-Ringen. Vid fengum kennslu i hvernig best er ad kenna nylidum rathlaup. Hitinn er svakalegur en en vid fengum ad fara i aefingahlaup i gaer og svo i taekniaefingu i dag. Sviarnir eru otrulega hjalpsamir og gestrisnir og vid h-fum notid thess ad vera herna. Sendum myndir fljotlega.

kv

Gummi


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply