Ratlaupfélagið Hekla

Fjölskyldudagur í Heiðmörk

Næst komandi laugardag 26. júní kl 13:30 stendur Rathlaupsfélagið Hekla fyrir rathlaupi í Heiðmörk vegna 60 ára afmælis. Boðið verður umm stutta og einfalda braut um 2,3 km. Dagskráin fer fram á Vígsluflötinni.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply