Ratlaupfélagið Hekla

Gangnarathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag

Mæting við Perluna á milli 17 og 18:30. Boðið verður upp á æfingu sem nefnist gangnarathlaup og hefðbundið rathlaup. Allir velkomnir og það frítt fyrri þá sem vilja prófa.

Lýsing á gangnarathlaupi
Þú hleypur um í göngum alla leið sem sýna aðeins takmarkaðan hluta af kortinu. Þetta neyðir þig nota ekki eingöngu hefðbundnar aðferðir heldur fær þig til að að lesa kortið nákvæmlega og skilja öll táknin. Þú hefur ekkerst leiðarval enda er það ekki tilgangurinn. Þú átt að fylgja eingöngu þeim hluta af kortinu sem þú sérð.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply