Ratlaupfélagið Hekla

Næsta hlaup

Nú er ICE-O lokið en dagskráin rétt að byrja. Næsta hlaup verður í Laugardalnum á fimmtudaginn á hefðbundnum tíma eða frá 17:30 til 19:00.

Okkur langar líka að hvetja ykkur til að taka áhugasama með, og stoppa jafnvel aðeins lengur en áður til að þátttakendur geti rætt saman um hlaupið og framhaldið.

Svo minnum við þá sem eiga eftir að borga á að gera það til að félagið geti haldið áfram að reka flotta viðburði.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply